Tuesday, May 18, 2004
Her er eg i skolabuningi, aftur. Mamma vildi sja hvernig hann er undir skikkjunni.
Brotabrot af skrudgongunni miklu. Vagnarnir eru taktir blomum ur kreppappir...
...sem sjast einmitt betur her. Tetta eru laeknanemarnir i vagni 37. Bjor, gin, vin, romm, visky anyone?
Nu, her sest skrudgangan a leidinni fra haskolanum og nidur a adaltorg, og eg alveg svakalega undrandi a svipinn...
...og enn i skrudgongunni og buin ad stela mer hatti af Pedro vini minum. Hann er reyndar i logfraedilitnum (hatturinn, Pedro er bara i logfraedi), en tad skiptir engu.
Her eru Amy og Scary Pianist (Caly) ad berja Victoria korsystur okkar i hausinn i tilefni af utskriftinni.
Amy og Guille, ad "drottningarvinka" til ahorfenda...
Erasmusnemar bjuggu ser til serskolabuning fyrir Queima. Ekki alveg eins classy eins og hinn kannski, en tad er kostur ef menn aetla ad bada sig upp ur bjor eins og tessir...
Og her er potturinn merkilegi tar sem bordarnir eru brenndir. Vid Juanfri, Ioana og Amy urdum ad fa mynd af honum.
Her eru allir studentar i Coimbra ad yfirgefa hatidarsvaedid, um 8 leitid einn morguninn. Ain Mondego og betri hlidin a Coimbra i baksyn.