Wednesday, October 17, 2007
Í sjónvarpinu er teiknimynd af tönn að endurnýja sig eftir burstun með réttu tannkremi. Glerungsduftið þyrlast upp og raðar sér aftur í slétt og fullkomið yfirborð sem glansar með svona demantseffekti.
Síðan breytist teiknimyndatönnin aftur í alvörutönn í munninum á alvöruleikara.
Neðst á skjánum stendur stórum stöfum Simulation. Results not typical.
Í alvöru?
|
Síðan breytist teiknimyndatönnin aftur í alvörutönn í munninum á alvöruleikara.
Neðst á skjánum stendur stórum stöfum Simulation. Results not typical.
Í alvöru?